8.9.2012 | 10:32
Forstjóri í hálfu starfi
Ég sé ekki betur en þessi maður sinni forstjórastöðunni í tæplega hálfu starfi. Hann notar miðvikudaga í uppskurði, áhverjum degi fer hann stofugang sem tekur væntanlega ekki minna en tvo tíma í hvert skipti. á föstudogum notar hann þrjá tíma fyrir sína sjúklinga. Þetta gera 19 tíma frá vinnu sem forstjóri á hverri viku. Þá er kennslan í háskólanum eftir.
![]() |
Fjölhæfur forstjóri LHS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Finnbogi R Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.